Close

Snyrtiborð

MALM

14.950,-
120x41 cm
Vörunúmer: 10203610
Nánar um vöruna

Það er nægilegt pláss fyrir farðann og skartgripina í breiðri, filtfóðraðri skúffunni.

Veldu lit/mynstur

Aðrar vörur í MALM línunni

MALM kommóða 80x123 cm hvítt MALM há rúmgrind 160x200 cm eikarspónn/Leirsund MALM há rúmgrind 90x200 cm svarbrúnt MALM há rúmgrind 140x200 cm hvítt/Lönset MALM rúmgrind og hirslur 140x200 cm hvítt/Lönset MALM rúmfatahirsla fyrir hátt rúm 200 cm hvíttaður eikarspónn MALM há rúmgrind, tvær hirslur 160x200 cm eikarspónn/Lönset MALM rúmgrind með 2 hirslum 160x200 cm hvítt MALM rúmgrind og hirslur 160x200 cm eikarspónn/Luröy MALM há rúmgrind, tvær hirslur 140x200 cm hvítt/Lönset

Nánar um vöruna

Það er nægilegt pláss fyrir farðann og skartgripina í breiðri, filtfóðraðri skúffunni.

Það þarf ekki að hafa áhyggjur af blettum, því það er auðvelt að þurrka af glerinu.

Hægt að nota með vegg- eða borðspegli í stærð og stíl sem þér líkar.

Skúffan rennur mjúklega og er með skúffustoppara.

Mál vöru

Breidd : 120 cm

Dýpt : 41 cm

Hæð : 78 cm

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar skrúfur/festingar. Notaðu skrúfur/festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.

Passar við önnur húsgögn í MALM línunni.

Meðhöndlun

Grind: Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Gler: Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerúða.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Eva Lilja Löwenhielm

Umhverfisvernd

Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.

Efni

Gler: hert gler

Toppplata/ Hliðarplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu., Akrýlmálning

Skúffuframhlið: Spónaplata, Akrýlmálning

Skúffubotn: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning, 100% pólýester

Tengdar vörur