Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Hnífapör, 18 í setti

KALAS

Blandaðir litir
Er að klárast
295,-

Vörunúmer: 90192962
Nánar um vöruna

Skemmtileg og litrík, þola vel högg, eru varin fyrir rispum og eru með góðu gripi. Fullkomin fyrir börn sem eiga það til að sulla niður á meðan þau læra að borða sjálf.

Aðrar vörur í KALAS línunni

KALAS N glas blandaðir litir 6stk KALAS N skál blandaðir litir KALAS N diskur blandaðir litir

Nánar um vöruna

Skemmtileg og litrík, þola vel högg, eru varin fyrir rispum og eru með góðu gripi. Fullkomin fyrir börn sem eiga það til að sulla niður á meðan þau læra að borða sjálf.

Samþykkt fyrir snertingu við matvæli og gerð úr sama skaðlausa plastinu sem notað er í barnapela, einnota bleiur og matarílát. Hægt að setja í uppþvottavél og örbylgjuofn, og heppileg fyrir næsta systkin.

Hnífsblaðið er sagtennt til þess að barnið eigi auðvelt með að skera matinn.

Fyrir 3 ára og eldri.

Meðhöndlun

Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.

Má þvo í uppþvottavél (við mest 70°C).

Hönnuður

Henrik Preutz

Umhverfisvernd

Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)

Mögulegt er að endurvinna vöruna eða nota til orkuvinnslu.

IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.

Efni

Pólýprópýlenplast

Tengdar vörur