Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.
Skápur með glerhurð sýnir og verndar glösin þín sem og uppáhaldsmunina þína.
Þú getur auðveldlega breytt hæðinni eftir því hvað þér hentar þar sem hillurnar eru stillanlegar.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Nike Karlsson
Breidd: 57 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 150 cm
Burðarþol/hilla: 10 kg
Gler: Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.Grind: Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Málmhlutir: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Stillanleg hilla/ Glerplötur: Hert gler