Það kviknar og slokknar sjálfkrafa á ljósinu þegar þú opnar eða lokar skúffunni þannig að engri orku er sóað.
Það kviknar og slokknar sjálfkrafa á ljósinu þegar þú opnar eða lokar skúffunni þannig að engri orku er sóað.
Setur punktinn yfir i-ið í eldhúsið þitt.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Passar í 40 cm skápa.
Notaðu með ANSLUTA LED spennubreyti, seldur sér.
Innbyggð LED lýsing.
Samþykkt fyrir IP20
Ljóslitur: Sólarupprás (3000 Kelvin).
Litendurgjöf (CRI): >90.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Varan er CE merkt.
Mikael Warnhammar
Ljósstreymi: 60 Lumen
Lengd: 36 cm
Breidd: 2.6 cm
Hæð: 1 cm
Lengd rafmagnssnúru: 3.5 m
Orkunotkun: 1.5 W
Þurrkaðu með hreinum klút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Lampahús: Ál, Húðun á málm
Birtudreifir: Pólýkarbónatplast
Hilluberi/ Lampahús: Pólýkarbónat/ABS-plast
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | L1510 Omlopp |
Ljósið er með innbyggðri LED ljósaperu | A++ til A |
Ekki er hægt að skipta um ljósaperu í ljósinu | Já |
Meðalorkuflokkur | A+ |