Close

Frystir A++

FROSTFRI

Sjálfvirk afþíðing ryðfrítt stál
109.900,-
App
229 l
Vörunúmer: 70221871
Nánar um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar www.IKEA.is.

Nánar um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar www.IKEA.is.

Þú þarft aldrei að afþíða eða skafa klaka því sjálfvirka afþíðingin kemur í veg fyrir rakamyndun og því myndast ekki hrím eða klaki á matvælum eða tækinu sjálfu.

Með hraðfrystistillingunni getur þú lækkað hitastigið hratt, til að viðhalda ferskleika matvælanna og varðveita næringarefni, jafnvel þó magnið sé mikið.

Rafrænn skjár sýnir greinilega stöðu stillinga. Til dæmis mikilvægar aðgerðir, hitastig og viðvararnir.

Gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hurðin er ekki alveg lokuð.

Hitamælir setur viðvörun í gang ef eitthvað fer úrskeiðis í frystinum eða ef hitastigið fer snögglega upp.

Innbyggð LED lýsing lýsir út í öll horn. Ljósið er viðhaldsfrítt og á að hafa sama líftíma og varan sjálf.

Engin fingraför á ryðfría stálinu, yfirborðið er meðhöndlað með efni sem verður síður kámugt.

Mál vöru

Breidd : 59.5 cm

Dýpt : 65.8 cm

Hæð : 185.4 cm

Þyngd : 74.10 kg

Virkni

Orkuflokkur: A++, á skalanum A+++ (mesta orkunýtni) til D (minnsta orkunýtni).

Orkunotkun: 229 kWst/ár.

Rúmtak frystis: 229 l. Fjögurra stjörnu frystir.

Hljóðstyrkur: 42 dB (A).

Loftslagsflokkur: SN/N/ST/T.

Frystigeta: 20 kg/24 klst.

Afþýðingarkerfi: Sjálvirkt.

Geymslugeta í rafmagnsleysi: 28 klst.

Viðhaldsfrí LED lýsing.

Rafspenna: 220-240 V.

Fingrafaravörn.

Tveir frystikubbar fylgja.

1 ísmolabakki fylgir.

Fimm frystiskúffur fylgja.

Sex stillanlegar hillur úr hertu gleri fylgja.

Þessi vara er CE merkt.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Original 70221871
TegundarheitiIKEA
Tegundarauðkenni70221871
FlokkurFrystir
OrkuflokkurA++
Orkunotkun í kílóvöttum á ári miðað við meðaltíma úr 24 stunda prófunum. Raunraforkunotkun veltur á því eðli notkunar tækisins og staðsetningu.229 kWh/árlega
Rúmtak frystis229 L
Stjörnuflokkun frystis4
Frostfrítt kerfiFrystir
Rúmtak frystis (kg/24klst.)20 kg/24h
Þetta tæki ætti að nota við stofuhita á bilinu10 - 43 °C
Hljóðstyrkur (dB (A) re 1 pW)42 dB
Tegund uppsetningarFrístandandi
Hækkunartími hitastigs18 h
LoftslagsflokkunN - SN - ST - T