Það er miklu skemmtilegra fyrir börnin að klæða sig þegar þau hafa sinn eigin spegil innan -eða utan á hurðinni á klæðaskápnum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Það er miklu skemmtilegra fyrir börnin að klæða sig þegar þau hafa sinn eigin spegil innan -eða utan á hurðinni á klæðaskápnum.
Það er engin þörf á því að bora göt því það er lím aftan á speglinum til að festa hann á vegginn.
Spegillinn er framleiddur úr höggþolnu plasti, fyrir öryggi barnsins.
Hentar öllum rýmum heimilisins, nema þar sem er mikill raki.
Ekki setja límmiðana á viðkvæma staði! Yfirborð á slíkum stöðum, t.d. á veggfóðri, gæti skemmst þegar miðarnir eru fjarlægðir.
Tvíhliða límband fylgir.
IKEA of Sweden
Breidd: 16 cm
Hæð: 50 cm
Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Akrýlplast