MALM rúmfatahirslurnar passa vel við MALM rúmgrindina. Þær passa vel undir rúmið og flútta við hliðarnar.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
MALM rúmfatahirslurnar passa vel við MALM rúmgrindina. Þær passa vel undir rúmið og flútta við hliðarnar.
Breyttu plássinu undir rúminu í góða geymslu sem passar fyrir sængina, koddann og rúmfötin.
Það er auðvelt að renna hirslunum inn og út þar sem þær eru á hjólum.
Þetta box mun eldast vel, því það er klætt ekta viðarspæni.
Passar undir MALM rúmgrind.
Eva Lilja Löwenhielm
Hæð skúffu (innanmál): 15 cm
Breidd: 100 cm
Dýpt: 62 cm
Hæð: 29 cm
Breidd skúffu (innanmál): 97 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 59 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Lengd dýnu: 200 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Þynna
Skúffubotn: Spónaplata, Plasthúð (melamín), ABS-plast
Skúffuframhlið: Spónaplata, Trefjaplata, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk, Áþrykkt og upphleypt akrýlmálning, ABS-plast, Pappír
Kassi með loki, 26x35x15 cm