Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Stillanlegar hillur; stilltu bilið á milli þeirra eftir þörfum.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Hirslan hefur verið prófuð fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur eftirfarandi staðals: EN 16121.
Varúð! Til að koma í veg fyrir að húsgagnið falli fram fyrir sig þarf að festa það við vegg með meðfylgjandi veggfestingum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Tvær stillanlegar hillur innifaldar.
Hægt að bæta við hurðum, en þær fást í ýmsum litum og með mismunandi áferðum.
Hægt er að bæta við aukahillum fyrir meira hirslupláss.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Gillis Lundgren
Breidd: 80 cm
Dýpt: 28 cm
Hæð: 106 cm
Burðarþol/hilla: 30 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Grunnefni: Spónaplata, Þynna, Pólýprópýlenplast
Hliðarplata: Spónaplata, Þynna, Melamínþynna, Pólýprópýlenplast
Sökkulframhlið: Spónaplata, Þynna
Bak: Trefjaplata, Þynna, Málning