Svöl sæng sem er auðveld í umhirðu úr mjúkri bómullar- og lýósellblöndu, fyllt með blöndu af lýósell og pólýester.
Svöl sæng sem er auðveld í umhirðu úr mjúkri bómullar- og lýósellblöndu, fyllt með blöndu af lýósell og pólýester.
Þú finnur fyrir þægilegri og þurrari svefni þar sem sængin er með lýóselltrefjum sem draga í sig raka.
Hentar vel ef þér verður oft heitt í svefni.
Sængina má þvo í vél við 60°C, en það hitastig þola rykmaurar ekki.
236 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Lengd: 220 cm
Breidd: 240 cm
Þyngd fyllingar: 890 g
Heildarþyngd: 2430 g
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt sellulósaefni sem unnið er úr við (lýósell).
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
Ekki klórbleikt.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Fylling: 50% lýósell, 50% pólýester
Vefnaður: 55% lýósell, 45% bómull