Hægt er að velja um að hafa skápinn á gólfi eða á vegg til að losa um gólfpláss.
Hægt er að velja um að hafa skápinn á gólfi eða á vegg til að losa um gólfpláss.
Ef þig langar til að skipuleggja innihaldið þá getur þú bætt við innvolsi úr BESTÅ vörulínunni.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Notaðu BESTÅ veggbraut ef þú vilt festa skápinn á vegg. Þú þarft tvær veggbrautir fyrir þennan skáp, seldar sér.
Hægt að bæta við STALLARP, STUBBARP eða NANNARP fótum. Undir þennan skáp þarf fjóra fætur og einn BESTÅ stoðfót.
Hægt að bæta við SULARP fótum. Undir þennan skáp þarf tvo fætur og einn BESTÅ stoðfót.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Hámarksburðarþol á hvern flöt er 20 kg.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Burðarþol veggfasts skáps fer eftir veggnum.
IKEA of Sweden
Breidd: 120 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 38 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna