Close

Hreyfiskynjari, sett

TRÅDFRI

Hvítt
3.650,-
Ap
Vörunúmer: 80338941
Nánar um vöruna

TRÅDFRI ljósastýringarsettið er einfalt í notkun. Það inniheldur hreyfiskynjara og eina E27 LED peru sem er hlý hvít (2700K).

Aðrar vörur í TRÅDFRI línunni

TRÅDFRI þráðlaus ljósdeyfir hvítt TRÅDFRI ljósdeyfir, sett hlýtt hvítt hvítt TRÅDFRI ljósdeyfir, sett litir og hvítt litróf grátt/hvítt TRÅDFRI LED ljósapera E14, 400 lúmen þráðlaust, má nota með ljósdeyfi heitt hvítt/kertalaga hvítt TRÅDFRI LED ljósapera GU10, 400 lúmen þráðlaust, má nota með ljósdeyfi/hvítt litróf TRÅDFRI gátt hvítt TRÅDFRI ljósdeyfir, sett hlýtt hvítt svart TRÅDFRI ljósdeyfir, sett hvítt litróf grátt/hvítt TRÅDFRI ljósdeyfir, sett hlýtt hvítt gult TRÅDFRI gátt í setti hvítt litróf/hvítt

Nánar um vöruna

TRÅDFRI ljósastýringarsettið er einfalt í notkun. Það inniheldur hreyfiskynjara og eina E27 LED peru sem er hlý hvít (2700K).

Lýsing sem slokknar og kveiknar útfrá hreyfingu, getur haft í för meiri öryggistilfinningu á heimilinu þínu.

Þegar þú bætir við TRÅDFRI gáttinni og TRÅDFRI appinu þá getur þú útbúið hópa með ljósgjöfum og stjórnað þeim á mismunandi hátt.

Mál vöru

Forstillt ljóssflæði : 1000 Lumen

Aðeins hægt að nota með IKEA ljósastýringu.

Hentar ekki með veggtengdum ljósdeyfi.

Hægt að stilla á dag- eða næturstillingu.

Ljósið slokknar eftir 1, 5 eða 10 mínútur en tíminn ræðst eftir því hvernig þú stillir hreyfiskynjarannn.

Hreyfiskynjarinn skynjar hreyfingu allt að 10 metrum frá ljósaperunni ef ekkert er fyrir geyslanum og með fullhlöðnum rafhlöðum. En viðbrögð við hreyfingu, eru c.a. í 5 metra færi og við 120° horn.

Þú getur stækkað settið þannig að þú getur stjórnað blöndu af 10 LED ljósapanelum eða LED ljósahurðum og kveikt á þeim eða slökkt á sama tíma.

Rafhlöður fylgja og endast í u.þ.b. tvö ár.

Orkunotkun í biðstöðu: 0,5 W.

Þessi vara er CE merkt.

Meðhöndlun

Þurrkaðu með hreinum klút.

Umhverfisvernd

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Efni

Pólýkarbónatplast


TegundarheitiIKEA
TegundarauðkenniLED1622G12
OrkuflokkurA+
Vegin orkunotkun13 kWh/1000h
Upphitunartími í 60% af fullu ljósmagni
Innihald kvikasilfurs í ljósi0 mg
Málafl í vöttum12.5 Watt
Skilgreint ljósstreymi1000 Lumen
Kveikitími0.5 sekúndur
Ráðleggingar um hvernig á að farga ljósinu að líftíma loknumwww.ikea.com
Upplýsingar um hvernig á að hreinsa upp lampabrot ef hann brotnar óvartwww.ikea.com
Uppgefið ljósstreymi1000 Lumen
Uppgefinn líftími25000 h
Fjöldi kveikja/slökkva umferða25000 skipti
Litarhiti2700 kelvin
Hægt að nota með ljósdeyfi
Mál ljóss120 x 60 mm
Skilgreindur líftími lampa25000 h
Aflstuðull lampa0.7
Ljósstreymisheldnisstuðull við enda uppgefins líftíma70%
Litaendurgjöf90

Tengdar vörur