Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Borðstofuborð

SKOGSTA

Akasíuviður
Uppselt
54.950,-
235x100 cm
Vörunúmer: 20378807
Nánar um vöruna

Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.

Nánar um vöruna

Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.

Gegnheill viður er slitsterkt og náttúrulegt hráefni sem má pússa og meðhöndla eftir þörfum.

Mál vöru

Lengd : 235 cm

Breidd : 100 cm

Hæð : 73 cm

Með vaxolíu og ekki þörf á að bera aftur á fyrr en yfirborðið fer að láta á sjá.

Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.

Fyrir átta.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Litlir blettir nást af með rökum svampi eða með mildu sápuvatni.

Hönnuður

Marcus Arvonen

Efni

Borðplata: Gegnheill akasíuviður, vax

Fótur/ Slá: Gegnheill akasíuviður, Bæs, Glært akrýllakk

Festing/ Málmhlutir: Stál, galvaníserað