Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

Hurð með krítartöfluáferð

UDDEVALLA

Kolgrátt
3.250,-
40x60 cm
Vörunúmer: 30345675
Nánar um vöruna

Mött, svört hurð á eldhússkáp sem má nota sem krítartöflu. Það má skrifa á hana – allt frá uppskriftum og minnislistum að stundatöflu barnanna.

Nánar um vöruna

Mött, svört hurð á eldhússkáp sem má nota sem krítartöflu. Það má skrifa á hana – allt frá uppskriftum og minnislistum að stundatöflu barnanna.

Gerðu eldhúsið persónulegra á skemmtilegan og auðveldan máta með því að bæta við einni eða fleiri lituðum hurð.

Þynnan á yfirborðinu er mjög höggþolin og umhirða og þrif eru einföld.

Hægt er að velja hvort hurðin sé hægra eða vinstra megin.

Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Mál vöru

Breidd : 39.7 cm

Eining, hæð : 60.0 cm

Eining, breidd : 40.0 cm

Hæð : 59.7 cm

Þykkt : 1.6 cm

Lamir eru seldar sér.

Notaðu með hnúðum eða höldum.

Það er hægt að nota MÅLA krítar á hurðina.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Grunnefni: Spónaplata

Framhlið: Plastþynna

Bakhlið: Þynna

Kantur: ABS-plast.

Tengdar vörur