Close
Fara í körfu
Close
Nytt

Ungbarnarúmföt

TILLGIVEN

1.790 kr.
110x125/35x55 cm
Vörunúmer: 40363763
Nánar um vöruna

Sængurverið er úr bómull og lyósell, sem eru mjúk náttúruleg efni sem gæla við húð barnsins.

Veldu lit/mynstur

Aðrar vörur í TILLGIVEN línunni

TILLGIVEN barnahandklæði m/hettu 60x125 cm hvítt/túrkís TILLGIVEN barnahandklæði m/hettu 60x125 cm hvítt/bleikt

Nánar um vöruna

Sængurverið er úr bómull og lyósell, sem eru mjúk náttúruleg efni sem gæla við húð barnsins.

Barnið kemur til með að njóta þess að sofa, vegna þess að lýósell efnið í sængurverinu heldur rakanum frá húð barnsins.

Slitsterkt, þéttofið efni sem verður bara mýkra við hvern þvott.

Litur og mynstur sem passa vel við aðrar vefnaðarvörur.

Mál vöru

Fjöldi þráða : 166 Tomma²

Lengd sængurvers : 125 cm

Breidd sængurvers : 110 cm

Lengd koddavers : 35 cm

Breidd koddavers : 55 cm

166 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Meðhöndlun

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.

Má ekki setja í klór.

Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).

Straujaðu við hámark 200°C.

Má ekki þurrhreinsa.

Hönnuður

Annie Huldén

Umhverfisvernd

Endurnýjanlegt hráefni (bómull).

Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.

Endurnýjanlegt sellulósaefni sem unnið er úr viði (lyocell).

Efni

50% bómull, 50% lýósell