Close

Nestisbox

FESTMÅLTID

Grátt
695,-
22x14x7 cm
Vörunúmer: 50340295
Nánar um vöruna

Nestisboxið er með 2 innlegg sem hægt er að fjarlægja, sem skiptir boxinu í 3 hólf þannig að þú getur aðskilið aðalréttinn, sósuna og salatið.

Nánar um vöruna

Nestisboxið er með 2 innlegg sem hægt er að fjarlægja, sem skiptir boxinu í 3 hólf þannig að þú getur aðskilið aðalréttinn, sósuna og salatið.

Lokið er vatnsþétt og kemur í veg fyrir leka og kemur í veg fyrir að innihaldið verði fyrir frostskemmdum og er því fullkomið ef þú ert á ferðinni eða þarft að geyma matarafganga.

Lokið smellist og læsist á boxið og er loftþétt, þannig að maturinn þinn helst ferskur lengur.

Geymið matarafganga í nestisboxinu og hitið aftur, fyrir aðra máltíð og dragið þannig úr matarsóun.

Það er auðvelt að finna það sem þig vantar í kælinum eða frystinum þar sem lokið á ílátinu er glært og því er hægt að sjá innihaldið.

Mál vöru

Lengd : 22 cm

Breidd : 14 cm

Hæð : 7 cm

Rúmtak : 1.0 l

Inniheldur: nestisbox með 2 færanlegum skilrúmum og loki.

Meðhöndlun

Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.

Má fara í frysti.

Má fara í uppþvottavél.

Hafðu ílátið hálflokað þegar matur er hitaður í örbylguofni, til að hleypa út gufu.

Hönnuður

Anna Efverlund

Umhverfisvernd

Inniheldur ekkert viðbætt BPA (Bisfenól A).

Efni

Ílát/ Lok/ Skilrúm: Pólýprópýlenplast

Pakkning: Sílíkongúmmí

Tengdar vörur