Close
Fara í körfu
Close
Nýtt

Led ljósapera e27 400 lúmen

LUNNOM

dimmanlegt/kúlulaga brúnt glært gler
895 kr.
60 mm
Vörunúmer: 60342835
Nánar um vöruna

LED ljósaperan notat allt að 85% minna og endist 10 sinnum lengur en venjulegar glóperur.

Aðrar vörur í LUNNOM línunni

LUNNOM LED ljósapera E27 100 lúmen 60 mm kúlulaga glært gler LUNNOM LED ljósapera E14 200 lúmen dimmanlegt/kertalaga brúnt glært gler

Nánar um vöruna

LED ljósaperan notat allt að 85% minna og endist 10 sinnum lengur en venjulegar glóperur.

Hægt er að stilla ljósið og því getur þú valið þá lýsingu sem hentar hverju sinni.

Deyft ljós sparar orku og því lækkar rafmagnsreikningurinn með.

Mál vöru

Litur á hita : 2200 kelvin

Þvermál : 60 mm

Birtan frá þessari LED peru virkar jafn sterk og birtan frá hefðbundinni 35 W glóperu.

Má dimma.

LED líftími er u.þ.b. 15.000 klst.

Litur ljóss: hlý birta (2200 Kelvin).

Lýsir um leið og kveikt er á.

Það má nota ljósaperuna við hitastig frá -20°C til +40°C.

Umhverfisvernd

Inniheldur ekki kvikasilfur.

Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.

Okkar vörur eru aðeins með LED lýsingu.

Efni

Gler