Close

Tveggja sæta sófi

SÖRVALLEN

Tenö ljósgrátt
Samsetningarvara
89.900,-

Vörunúmer: 09153164
Nánar um vöruna

Þægilegur og djúpur sófi með hallandi sætisbaki og þéttu sæti með léttri fjöðrun.

Aðrar vörur í SÖRVALLEN línunni

SÖRVALLEN legubekkur vinstri/Tenö dökkgrátt SÖRVALLEN hornsófi með legubekk, hægri Tenö dökkgrátt SÖRVALLEN hornsófi með legubekk, vinstri Tenö dökkgrátt SÖRVALLEN horneining, vinstri Tenö dökkgrátt SÖRVALLEN hornsófi með legubekk, vinstri Tenö ljósgrátt SÖRVALLEN tveggja sæta sófi og legubekkur Tenö ljósgrátt SÖRVALLEN tveggja sæta sófi og legubekkur Tenö ljósgrátt SÖRVALLEN horneining, vinstri Tenö ljósgrátt SÖRVALLEN legubekkur hægri/Tenö dökkgrátt SÖRVALLEN tveggja sæta sófi og legubekkur Tenö dökkgrátt

Nánar um vöruna

Þægilegur og djúpur sófi með hallandi sætisbaki og þéttu sæti með léttri fjöðrun.

Þú getur valið um mismunandi lögun og stærðir, þannig er auðvelt að finna sófa sem hentar þér.

Vantar þig hærri stuðning fyrir höfuð eða háls? Þá getur þú sett þennan hnakkapúða bak við bakpulluna á sófanum eða hægindastólnum þínum.

Þungt, slitsterkt þráðlitað efni í ýmsum litum.

Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, www.IKEA.is.

Mál vöru

Breidd : 203 cm

Dýpt : 102 cm

Hæð : 88 cm

Armhæð : 58 cm

Sætisdýpt : 60 cm

Sætishæð : 45 cm

Meðhöndlun

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Hreinsaðu með ryksugu.

Léttir blettir nást af með húsgagnasjampói eða með svampi, sem hefur verið vættur í vatni eða mildu sápuvatni.

Ekki nudda!

Efni

Tveggja sæta eining

Áklæði: 26% módakrýl, 23% akrýl, 18% viskósi/reion, 13% bómull, 12% ull, 6% pólýester, 2% nælon

Bakrammi: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt

Stólgrind: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Filtklæðning, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt

Bakpúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 30 kg/m³, Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 25 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Pólýestervatt, Filtefni úr pólýprópýleni

Bonell fjaðrir/ Sikksakkfjöður: Stál

Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni

Rennilás: pólýamíðplast

Fótur: Gegnheil eik, Glært akrýllakk, Bæs

Málmhlutir: Stál, Pólýprópýlenplast


Armur

Armur: Gegnheill viður, Krossviður, Spónaplata, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýúretansvampur 30 kg/m³

Málmhlutir: Stál, Pólýprópýlenplast

Fóður: Filtefni úr pólýprópýleni

Áklæði: 26% módakrýl, 23% akrýl, 18% viskósi/reion, 13% bómull, 12% ull, 6% pólýester, 2% nælon


2 x Armur

SÖRVALLEN

Vörunúmer: 30315975