Close

Sængurverasett, tvö koddaver

PRAKTVIVA

8.990,-
240x220/50x60 cm
Vörunúmer: 10379765
Nánar um vöruna

Satínofnu rúmfötin úr bómull/lyocell eru afar mjúk og þægileg að sofa með. Þau hafa gljáa sem gera þau falleg á rúminu þínu.

Veldu lit/mynstur

Aðrar vörur í PRAKTVIVA línunni

PRAKTVIVA sængurverasett 150x200/50x60 cm fjólublátt PRAKTVIVA sængurverasett 150x200/50x60 cm hvítt PRAKTVIVA sængurverasett 150x200/50x60 cm drappað

Nánar um vöruna

Satínofnu rúmfötin úr bómull/lyocell eru afar mjúk og þægileg að sofa með. Þau hafa gljáa sem gera þau falleg á rúminu þínu.

Lýósell efnið tryggir þurran og væran svefn því það bæði dregur í sig og flytur burt raka og viðheldur þægilegu, jöfnu hitastigi.

Fallegar tölur halda sænginni á sínum stað.

Mál vöru

Lengd sængurvers : 220 cm

Breidd sængurvers : 240 cm

Lengd koddavers : 50 cm

Breidd koddavers : 60 cm

310 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Koddaver með umslagsopnun.

Meðhöndlun

Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.

Má ekki setja í klór.

Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).

Straujaðu við hámark 200°C.

Má ekki þurrhreinsa.

Hönnuður

Paulin Machado

Umhverfisvernd

Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.

Ekki klórbleikt.

Efni

60% bómull, 40% lýósell

Tengdar vörur