Þar sem vaskaskápurinn er aðeins 32 cm djúpur, þá tekur hann lítið pláss. í honum eru rúmgóðar skúffur sem henta vel undir hluti, smáa sem litla.
Vilt þú hafa blöndunartækin hægra eða vinstra megin? Þú velur það sem þér hentar einfaldleg með því að snúa vaskinum eins og þurfa þykir.
Skúffur sem opnast mjúklega og eru með stoppara.
Nú hefur þú góða yfirsýn yfir hlutina, því það er hægt að draga skúffuna alveg út.
Meðfylgjandi vatnslás er sveigjanlegur, og því auðvelt að tengja hann við niðurfall, þvottavél og þurrkara.
Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.
Mál vöruBreidd : 62 cm
Vaskastandur breidd : 60 cm
Dýpt : 33 cm
Hæð : 93 cm
Blöndunartækin eru seld sér.
Hnúðar fylgja.
Sía og vatnslás fylgja.
Tryggið að veggirnir á baðherberginu þoli þyngd húsbúnaðar sem hengdur er upp. Leitaðu ráða hjá fagmanni ef þú ert ekki viss.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
Vaskurinn þolir snertingu við flest efni, nema sterkar sýrur og sterk alkalísk efni.
MeðhöndlunÞrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.
Handlaug:
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án skrúbbefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Ekki nota hreinsiduft, stálull, hörð eða oddhvöss áhöld sem geta rispað yfirborð vasksins.
HönnuðurEva Lilja Löwenhielm/T Christensen/K Legaard
Vaskaskápur með tveimur skúffum
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.
Við gerum strangar kröfur um viðarefni sem við notum, þ.m.t. bann við ólöglega felldum við. Frá árinu 2020 viljum við að allur viður sem við notum komi frá sjálfbærari aðilum og sé auðkenndur sem vottaður eða endurunninn.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef boðið er upp á slíkt í þínu nágrenni.
EfniVaskaskápur með tveimur skúffum
Grunnefni: Trefjaplata, lituð pólýester-dufthúð, .
Skúffuhliðar/ Skúffubak: Gegnheil fura, Glært akrýllakk
Skúffubotn: Trefjaplata, Melamínþynna, Melamínþynna, ABS plast
Handlaug
Grunnefni: Pólýester/marmarasalli, Pólýester
Vatnslás/ Skinna: Pólýprópýlenplast
Skrúfa: Látún, Krómhúðað
Sía/ Stoppari/ Hnúður: Ryðfrítt stál
Baksvampur: Pólýetýlensvampur
Pakkning: Gervigúmmí
Skaft: Asetalplast