Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn innifaldar.
Þú getur notað eina kommóðu eða haft nokkrar saman til að fá hirslulausn sem hentar fullkomnlega þínum þörfum.
Þú getur hannað þína eigin kommóðu með því að raða saman skúffum í mismunandi litum.
Innbyggður dempari grípur skúffuna þannig að hún lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Faldar brautir tryggja að skúffurnar renni mjúklega, líka þegar þær eru fullar af dóti.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Það er mælt með því að stafla NORDLI skúffueiningunum ekki hærra en 145 cm.
Litla skúffan rúmar um fimm samanbrotnar buxur eða tíu stuttermaboli.
Stóra skúffan rúmar um tíu samanbrotnar buxur eða tuttugu stuttermaboli.
Veggir eru mismunandi og þurfa því mismunandi festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins.
Ola Wihlborg
Breidd: 120 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 145 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 39 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Toppur og sökkull
Sökkull: Trefjaplata, Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Akrýlmálning, Pappírsþynna
Toppplata: Spónaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna
Kommóðueining, tvær skúffur
Hliðarplata: Spónaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna
Bakhlið: Spónaplata, Pappírsþynna
Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffubotn: Trefjaplata, Pappírsþynna