Lítur út eins og blómapottur úr steypu, en hann er úr endurunnu plasti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Lítur út eins og blómapottur úr steypu, en hann er úr endurunnu plasti.
Þú getur borað gat í botninn, t.d. ef þú ætlar að nota blómapottinn utandyra.
Það er hægt að setja einn ofan í annan, en það sparar pláss við geymslu.
Hægt að nota inni og úti.
Til að draga úr hættu á rakaskemmdum ætti alltaf að nota undirskál eða setja filttappa undir blómapottinn.
Aaron Probyn
Hæð: 10 cm
Ytra þvermál: 10 cm
Hámarksþvermál innri potts: 9 cm
Innra þvermál: 9 cm
Þrífðu með rökum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 50% endurunnið)