Einstök stöngin gerir þér kleift að hafa gardínuna nákvæmlega þar sem þú vilt.
Einstök stöngin gerir þér kleift að hafa gardínuna nákvæmlega þar sem þú vilt.
Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.
Yfirborðið á myrkvunargardínunni kemur í veg fyrir að birta skíni í gegn.
Gardínuefnið er úr pólýester úr endurunnum PET-flöskum. Með því að nýta úrgang erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Hægt að festa bæði innan í og utan við gluggakarminn eða í loftið.
Þú getur minnkað rúllugardínurnar hægra megin til að þau passi í gluggann.
Veggfestingar fylgja með.
Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.
David Wahl
Breidd efnis: 200 cm
Breidd rúllu: 205 cm
Lengd: 195 cm
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Pólýesterefnið í þessari vöru er úr endurunnum PET-plastflöskum og dregur því úr notkun á auðlindum jarðar og minnkar umhverfisfótsporið.
Vefnaður: 100% pólýester (100% endurunnið)
Meðhöndlun vefnaðar: Pólýetýlenplast
Veggfesting: Asetalplast
Neðri slá: Pólýstýrenplast
Prik: Pólýprópýlenplast