Þú getur hallað þér aftur með fullkomnu jafnvægi þar sem auðvelt er að stilla búnaðinn með sexkanti þannig að það henti hreyfingum þínum og þyngd.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Þú getur hallað þér aftur með fullkomnu jafnvægi þar sem auðvelt er að stilla búnaðinn með sexkanti þannig að það henti hreyfingum þínum og þyngd.
Stuðningur við mjóhrygginn dregur úr álagi.
Það er auðvelt að koma sér fyrir í þægilegri stellingu, því sætishæðin er stillanleg og sætið er með þykkum kaldpressuðum svampi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 1022, EN 16139 og ANSI/BIFMA x5.1.
Það má ekki taka áklæðið af - notið hreinsifroðu fyrir áklæði.
Eva Lilja Löwenhielm
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 67 cm
Dýpt: 67 cm
Hámarkshæð: 92 cm
Breidd sætis: 53 cm
Dýpt sætis: 41 cm
Lágmarkshæð sætis: 43 cm
Hámarkshæð sætis: 53 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.Þrífðu með rökum klút.
Þessi vara er lituð með dope-litatækninni, sem er litunartækni fyrir gervitrefjar sem notar minna af vatni og litarefnum, ásamt því að gefa betri litfestu en hefðbundin litunartækni.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Sæti: Stál, Stál
Sætissvampur: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 65 kg/m³
Vefnaður: 100 % pólýester
Krossfótur: Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Lás: Stál, Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk