Allt á sínum stað. Körfurnar auðvelda þér og barninu að finna alla smáhluti.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Allt á sínum stað. Körfurnar auðvelda þér og barninu að finna alla smáhluti.
Úr 100% pólýester, endingargott efni sem er prófað, samþykkt og án allra skaðlegra efna.
Körfur sem spara pláss og hjálpa til að koma skipulagi á eigur barnanna.
Hægt að brjóta saman til að spara pláss.
Inniheldur: Eina litla körfu (Ø14×H16 cm) og eina stóra körfu (Ø18×H21 cm).
Jennifer Idrizi
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)