Rúmfötin eru mjúk viðkomu og þau eru halda vel lit þar sem þráðurinn er litaður áður en hann er ofinn.
Rúmfötin eru mjúk viðkomu og þau eru halda vel lit þar sem þráðurinn er litaður áður en hann er ofinn.
Úr 100% bómull – náttúrulegu og endingargóðu hráefni sem verður mýkra með hverjum þvotti.
Fallegar tölur halda sænginni á sínum stað.
118 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Koddaver með umslagsopnun.
IKEA of Sweden
Lengd sængurvers: 220 cm
Breidd sængurvers: 240 cm
Lengd koddavers: 50 cm
Breidd koddavers: 60 cm
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Engin ljósvirk bleikiefni eru notuð við framleiðslu á vörunni.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Ekki klórbleikt.
100% bómull