Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Nytt

Hirsla, úti

TOSTERÖ

Svart
5.990,-
129x44x79 cm
Vörunúmer: 10411440
Nánar um vöruna

Vatnsþolin hirsla ver útisessurnar og -púðana fyrir regni, sól, óhreinindum, ryki og frjókornum og gerir þér kleift að halda skipulagi á þeim þegar þau eru ekki í notkun.

Aðrar vörur í TOSTERÖ línunni

Nánar um vöruna

Vatnsþolin hirsla ver útisessurnar og -púðana fyrir regni, sól, óhreinindum, ryki og frjókornum og gerir þér kleift að halda skipulagi á þeim þegar þau eru ekki í notkun.

Verndaðu útisessurnar og púðana í vatnsþolinni hirslu. Einföld og skilvirk leið til að halda þeim nýlegum og ferskum lengur.

Liturinn helst lengur þar sem efnið upplitast ekki.

Handföngin auðvelda að færa standinn til.

Mál vöru

Breidd: 129 cm

Dýpt: 44 cm

Hæð: 79 cm

Vertu viss um að púðarnir séu örugglega þurrir áður en þú setur þá í hirsluna.

Á öðrum árstímum ætti að geyma hirsluna með sessum í, á köldum og þurrum stað innandyra.

Geymslukassinn er léttur, þú gætir þurft að setja eitthvað í hann til að koma í veg fyrir að hann færist til í vindi.

Hirslan rúmar til dæmis þrjár sessur og þrjá bakpúða af útisófa og fjóra skrautpúða.

Hirslan rúmar til dæmis sex sessur með baki og sex skrautpúða.

Hirslan rúmar til dæmis tvær sessur og tvo bakpúða af útisófa, tvær sessur af hægindastól og tvo til fjóra skrautpúða.

Meðhöndlun

Handþvottur við hámark 40°C.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Engin perflúoruð efni (t.d. PFOS, PFOA, PFOSA) eru notuð til þess að gera þessa vöru vatnshelda. Þar sem perflúoruð efni brotna ekki niður þá er betra fyrir þig og umhverfið að forðast þau.

Efni

Efni: 100% pólýester, Gervigúmmí

Grind: PET-plast

Fætur: Pólýetýlenplast

Pakki númer: 1
Lengd: 130 cm
Breidd: 35 cm
Hæð: 7 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.49 kg
Heildarþyngd: 2.60 kg
Heildarrúmtak: 29.6 l

10411440
TOSTERÖ hirsla, úti (PDF)

Eingöngu er hægt að hlaða niður nýjustu útgáfu af leiðbeiningum. Þær eru því hugsanlega frábrugðnar leiðbeiningunum sem fylgja vörunni.


1 x TOSTERÖ hirsla, úti

Vörunúmer: 10411440

20
Sjálfsafgreiðslulager

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25