Barnið getur valið um einn lit eða látið ljósið skipta sjálfkrafa á milli sjö lita.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Barnið getur valið um einn lit eða látið ljósið skipta sjálfkrafa á milli sjö lita.
Prófað og samþykkt til notkunar fyrir börn.
Hönnun ljóssins gerir þér kleift að nota það bæði lágrétt og lóðrétt.
Þú finnur spennubreytinn og hleðslutækið með því að skrúfa botninn af lampanum.
Innbyggð LED lýsing.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Varan er CE merkt.
Við vitum að barnahúð er afar viðkvæm, en ekki hafa áhyggjur. Varan er án efna sem gætu haft skaðleg áhrif á barnið.
Ljósið er með lága rafspennu, engar hvassar brúnir, smáhluti, heitt yfirborð, op eða krækjur.
Öll færanlegu barnaljósin okkar eru samþykkti fyrir börn á aldrinum 3 til 14 ára.
Snúrur auka köfnunarhættu. Aldrei setja vörur með snúrum þar sem börn ná til, t.d. við barnarúm, ungbarnarúm eða leikgrind.
Charlie Styrbjörn
Hæð: 29 cm
Þvermál fótar: 10 cm
Lengd rafmagnssnúru: 2 m
Orkunotkun: 2 W
Þurrkaðu af ljósinu með afþurrkunarklút.
Gæti þarfnast sérmeðhöndlunar á endurvinnslustöðvum. Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á hverjum stað fyrir sig.
Skermur/ Hlíf/ Fótur/ Festing: ABS-plast
Linsa: Pólýkarbónatplast