Borðplatan þolir vel rispur, vökva, hita, matarleifar, högg og hreinsiefni.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Borðplatan þolir vel rispur, vökva, hita, matarleifar, högg og hreinsiefni.
Þú getur sagað borðplötuna í þá lengd sem þér hentar og hulið sárið með kantlistunum sem fylgja.
Borðplötur úr plasthúðuðum spónaplötum eru mjög endingargóðar og viðhaldslitlar, auðvelt er að halda þeim eins og nýjum í mörg ár.
Auðvelt að þrífa og meðhöndla þar sem borðplatan er með kámvörn og hrindir frá sér vökva.
Jafnvel þótt að plasthúðaður spónn sé endingargóður þá ætti aldrei að setja heita potta eða pönnur beint á borðplötuna án pottastands.
Hentar ekki herbergjum þar sem er bleyta.
IKEA of Sweden
Lengd: 186 cm
Dýpt: 63.5 cm
Þykkt: 2.8 cm
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.Þurrkaðu með hreinum klút.Aldrei skera með hníf beint á borðplötunni, notaðu alltaf skurðarbretti. Varastu að draga hluti með hvössum brúnum eftir borðplötunni því það getur rispað hana.Þurrkaðu strax upp bleytu og óhreinindi með mjúkum klút vættum með uppþvottalegi eða sápu, til að koma í veg fyrir varanlega bletti á borðplötunni.
Spónaplata, Samlímt, Óbleiktur pappír, Plastkantur