Þú einfaldlega smellir myndunum í rammann og skiptir um þær eftir hentugsemi.
Þú einfaldlega smellir myndunum í rammann og skiptir um þær eftir hentugsemi.
Hægt að hengja eða láta standa lárétt eða lóðrétt eftir því hvað plássið leyfir.
Ramminn er úr plasti, sem gerir hann sterkan, léttan og auðveldan í meðförum.
Til í ýmsum stærðum.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Monika Mulder
Breidd myndar: 13 cm
Hæð myndar: 18 cm
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Rammi: ABS-plast
Bak, grind: Pólýprópýlenplast
Framhlíf: Pólýstýrenplast
Bakhlið: Plasthúðaður pappi (minnst 90% endurunnið)