EKBY ALEX gerir þér kleift að sýna uppáhalds hlutina þína á hillunni og fela hluti sem þú þarft að hafa við höndina í skúffunum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
EKBY ALEX gerir þér kleift að sýna uppáhalds hlutina þína á hillunni og fela hluti sem þú þarft að hafa við höndina í skúffunum.
Skúffustopparar koma í veg fyrir að skúffurnar séu dregnar of langt út.
Skrúfur til að festa á vegg eru seldar sér.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Francis Cayouette
Breidd: 119 cm
Dýpt: 29 cm
Burðarþol: 20 kg
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Endurnýjanlegt hráefni (viður).
Hægt að endurvinna.
Grunnefni/ Skúffuframhlið: Spónaplata, Akrýlmálning, ., Melamínþynna, ABS-plast
Bakhlið: Trefjaplata
Skúffubakhlið/ Skúffuhlið: Spónaplata, Þynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning
Trefjaplata, Akrýlmálning