Hanga á efri brún hurðar og breyta ónotuðu rými í hirslu fyrir handklæði og baðsloppa.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hanga á efri brún hurðar og breyta ónotuðu rými í hirslu fyrir handklæði og baðsloppa.
Hægt að setja yfir hurðir af mismunandi þykkt eftir því þú snýrð honum.
Passar við aðrar vörur í SKOGSVIKEN línunni.
Passar á hurð sem er mest 22 mm eða 41 mm á þykkt, eftir því hvorn endann þú notar.
Hanna-Kaarina Heikkilä
Breidd: 2 cm
Hæð: 6 cm
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Lágmarksþykkt hurðar: 2.0 cm
Hámarksþykkt hurðar: 4.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk