Hagkvæmt og endingargott, hannað til að þola að minnsta kosti 10 ár af daglegri notkun. Lestu meira í ábyrgðarbæklingnum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hagkvæmt og endingargott, hannað til að þola að minnsta kosti 10 ár af daglegri notkun. Lestu meira í ábyrgðarbæklingnum.
Snyrtilegt og einfalt útlit sem passa vel með öðrum húsgögnum í herberginu.
Matt yfirborð baðherbergisskápsins skapar þægilega stemningu.
Nútímaleg framleiðslutækni ver skúffurnar gegn rakaskemmdum. Þynnan liggur lóðrétt á spónaplötunni svo ekkert vatn kemst að óvörðum brúnum.
Veggfestingin auðveldar þrif á gólfum þar sem engir fætur eru fyrir.
Skúffurnar renna mjúklega og eru með skúffustoppara. Hægt er að draga þær alveg út án þess að þær detti úr skápnum.
Skúffan lokast hljóðlega í hvert skipti með ljúfloku. Þú þarft því ekki að óttast að klemma fingur.
Neðri skúffan er djúp og með pláss fyrir stærri hluti eins og handklæði og hárþurrkur. Efri hillan hentar vel fyrir minni hluti eins og bursta, krem, úðabrúsa og aukahluti.
Þú nýtir rýmið í skúffunum betur því snjöll hönnun vatnslássins leiðir rörin aftast í skápinn.
Auðvelt er að setja skúffurnar saman.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Við mælum með því að þú notir fætur undir innréttinguna ef þú ert ekki viss um burðarþol veggjanna á baðherberginu.
Tryggið að veggirnir á baðherberginu þoli þyngd húsbúnaðar sem hengdur er upp. Leitaðu ráða hjá fagmanni ef þú ert ekki viss.
Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.
GODMORGON fætur seljast sér.
Hnúðar fylgja.
IKEA of Sweden
Breidd: 80 cm
Dýpt: 47 cm
Hæð: 58 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegum við.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Hliðarplata: Spónaplata, Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið), Plastkantur, Plastþynna
Fremri rim/ Bakslá: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Skúffuframhlið: Spónaplata, Plastþynna (a.m.k. 90% endurunnið), Plastþynna, Plastkantur
Skúffuhliðar/ Skúffubak: Gegnheilt birki, Glært akrýllakk
Skúffubotn: Spónaplata, Melamínþynna, ABS-plast