Festingarnar eru stillanlegar á dýptina, þannig er hægt að búa til pláss til þess að fela leiðslur bak við spegilinn.
Festingarnar eru stillanlegar á dýptina, þannig er hægt að búa til pláss til þess að fela leiðslur bak við spegilinn.
Það er öryggisfilma á bakhlið spegilsins, sem dregur úr slysahættu ef hann brotnar.
Hægt að festa upp lóðrétt eða lárétt.
Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.
Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
IKEA of Sweden
Breidd: 60 cm
Hæð: 96 cm
Strjúktu af með klút vættum með vatni eða glerhreinsi.Þurrkaðu með hreinum klút.
Blýlausir speglar - engu blýi er bætt í við framleiðsluna.
Gler