Close
Fara í körfu
Close

Ofn m/blæstri

TJÄNLIG

39.950,-
A
Vörunúmer: 80300801
Nánar um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar www.IKEA.is.

Veldu lit/mynstur

Nánar um vöruna

5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar www.IKEA.is.

Blástursofninn dreifir hitanum fljótlega og jafnt, þannig að það er hægt að matreiða mismunandi rétti á sama tíma án þess að einn réttur dragi í sig bragðið úr öðrum.

Undir- og yfirhiti hentar vel til að ná fram stökku yfirborði og til að hægelda pottrétti.

Þú getur valið bestu grillstillinguna til að elda þunnar sneiðar af kjöti og grænmeti eða til að brúna gratín og steikur.

Ofninn er með sérstaka bökunarstillingu sem getur gefið smákökum og bökum mjúka skorpu.

Stilling fyrir hrað-afþíðingu gerir þér kleift að þíða mat sjö sinnum fljótar en við venjulega afþíðingu.

Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma.

Yfirborð ryðfría stálsins er meðhöndlað þannig, að fingraför eiga ekki að sjást.

Ofnhurð með barnalás eykur öryggið í eldhúsinu.

Mál vöru

Breidd : 59.5 cm

Dýpt : 56.4 cm

Hæð : 59.5 cm

Þyngd : 33.00 kg

Orkuflokkur: A.

Rúmtak: 65 lítrar.

6 stillingar.

4 eldunarsvæði.

1 gljábrennd bökunarplata fylgir.

1 ofngrind fylgir.

Öryggi lágmark: 13A.

Rafspenna: 220-240 V.

Þarf að tengja. Fagmaður þarf að annast tengingu.

Þessi vara er CE merkt.

Hönnuður

E Strandmark/J Kroon

Original 80300801
TegundarheitiIKEA
Tegundarauðkenni803.008.01
Orkunýtingarstuðull106,1
Orkuflokkur hvers hólfsA
Orkunotkun í hverju kerfi, á hvert hólf (hefðbundið)0,87 kWst/skipti
Fjöldi hólfa/ofna1 Hólf
Hitauppsprettur í hverju hólfi/ofniRafmagn
Rúmtak hvers hólfs65 L
Orkunotkun á hverja hringrás fyrir hvort hólf (viftublásið uppstreymi)0,87 kWst/skipti