Close
Fara í körfu
Close

Skilaréttur

Skilaréttur í verslun

Til að fá fullt andvirði vöru endurgreitt í formi inneignarnótu þarf hún að vera ónotuð og í heilum umbúðum. Einnig þarf að sýna kassakvittun. Ef varan er samsett, eða ef umbúðir vantar eða þær eru skemmdar, þá fæst 70% af kaupverði vörunnar í formi inneignarnótu. Einnig þarf að sýna kassakvittun. Ef kvittun vantar, en aðrar skilareglur eru uppfylltar, er notað lægsta verð vörunnar síðustu 6 mánuði fyrir skil. Ef skilareglur eru ekki uppfylltar áskilur IKEA sér rétt til að hafna endurgreiðslu. Ekki er hægt að skila plöntum, matvöru, metravöru eða vörum úr Umbúðalaust. Við skil á vörum og notkun á inneignarnótum þarf að framvísa persónuskilríkjum. Inneignina má sá einn nota sem skráður er fyrir henni. Þessar skilareglur takmarka ekki lögbundna neytendavernd.

Lög um neytendakaup

Lög um þjónustukaup

Skilaréttur í vefverslun

Samkvæmt lögum hafa viðskiptavinir rétt til að skila vöru sem keypt er í vefverslun, og fá að fullu endurgreidda, ef henni er skilað innan 14 daga frá kaupum. Kostnaður við að skila vörunni, s.s. sendingarkostnaður, greiðist af kaupanda. Kaupandi er sá sem skráður er sem slíkur á reikningi.

Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga

Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu

 

Almennar upplýsingar

Seljandi er IKEA

Nafn: Miklatorg hf.

Heimilisfang: Kauptún 4, 210 Garðabær

Kennitala: 541293-2809

Símanúmer: 520 2500

Netfang: IKEA@IKEA.is

VSK númer: 040516

Miklatorg hf. er skráð í Firmaskrá Íslands.