Close

EKKI HUGSA - DANSAÐU!

IKEA heldur áfram að leiða saman hönnuði og hugmyndir og kynnir núna SPRIDD, vörulínu sem inniheldur mynstruð tjöld, töskur og kassa (og fullt af öðrum frábærum vörum). Hún er afrakstur samstarfs við breska fatahönnuðinn Kit Neale. SPRIDD kemur í febrúar, ekki missa af henni!

Smelltu hér til að skoða allar SPRIDD vörurnar. Eða haltu áfram að skoða skemmtilegt efni.

spridd

Saga SPRIDD línunnar

„Ég held að flest okkar geri sér grein fyrir þýðingu tónlistar þegar kemur að því að móta hugmyndir og tilveruna“, segir Henrik Most, listrænn stjórnandi IKEA of Sweden.

Fyrir um áratug var heimili unga fólksins þeirra aðsetur. Í dag er einfaldara að vera í sambandi með snjallsímum og öðrum tækjum og þú getur farið hvert sem er. Flökkulífið er þess vegna fullkomlega raunhæfur möguleiki.

„SPRIDD er okkar leið til að gera daglegt líf á ferðinni einfaldara og skemmtilegra, segir Henrik.

spridd
spridd púði
spridd púði
spridd púði
spridd púði

„Hönnun og mynstur Kit Neale fjalla um orkuna, viðhorfin og skemmtunina sem fylgja æskunni. Þetta hefur verið spennandi ferli og við erum rosalega ánægð með útkomuna.“

spridd
spridd
spridd

STILLTU Á SPRIDD

SPRIDD línan er fyrir heimilið og allt þar fyrir utan. Hún er fyrir fólk sem er alltaf á ferðinni og sem vill einfalt (og miklu skemmtilegra) líf, á ferð og flugi. Línan er í grunninn byggð á fjórum listaverkum, innblásnum hvert af sinni tónlistarstefnunni, og út frá þeim hafa Kit Neale og IKEA hannað fjóra mismunandi stíla sem tilheyra allir sömu háværu vörulínunni. Er erfitt að velja? Leyfðu tónlist dagsins leiða þig að réttri ákvörðun.

spridd
spridd
spridd
spridd

SPRIDD er hluti af röð samstarfsverkefna sem IKEA notar til að kanna ný svið og læra nýja hluti. „Á vissan hátt útbúa hönnuðir verkfærakistu sem hjálpar okkur að skapa okkar eigin sjálfsvitund og hvernig við viljum að fólk upplifi okkur. Við sem húsbúnaðarfyrirtæki, getum tvímælalaust lært mikið af því.“

spridd tjald
spridd tjald
spridd tjald
spridd tjald