Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Frábærir ferðafélagar!

Við lifum í hröðum heimi og ferðumst frá einum stað til annars. Sama hvort það eru þessar daglegu ferðir, eins og í og úr vinnu, eða lengri ferðir þá er mikilvægt að það sé þægilegt að bera töskuna sem þú hefur meðferðis og að hún rúmi það sem þarf að fylgja með þér. Vasar, hólf og gott aðgengi stuðla að góðu skipulagi og auðvelda þér að ná í það sem þú leitar að.

Innihaldið er aðalatriðið

Úr fataskápnum beint í töskuna - taktu skipulagshirslurnar út úr skápnum til að fá yfirsýn. RENSARE fatapokarnir auðvelda þér svo að pakka niður og það verður skemmtilegt að skipuleggja.

RENSARE

RENSARE fatapoki, 3 í setti 595,-

Hagnýtar og umhverfisvænni - efnið í töskunum er úr endurunnu pólýester.

Þægilegur á ferðinni

Litlu hlutirnir, eins og fullkomlega staðsettur hliðarvasi fyrir vatnsflöskuna, skipta sköpum. Þess vegna er DRÖMSÄCK bakpokinn tilvalinn ferðafélagi, hann hefur allt sem þú þarft og aðeins meira.

STARTTID