Jafnvel þótt milljónir manna þekki nafnið þá líður okkur stundum eins og fólk viti lítið um hver við raunverulega erum.
Sóttvarnarráðstafanir í versluninni miðast ávallt við nýjustu reglur og viðmið frá yfirvöldum. Verslunin er það stór að viðskiptavinir dreifast vel og nægt pláss er til að sýna tillitssemi og virða fjarlægðartakmörk.
Lesið nánar um sóttvarnir IKEA hér