Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

VALLENTUNA

Sófar sem þú elskar í dag
(En endurraðar á morgun)

VALLENTUNA vörulínan var hönnuð út frá hugmyndinni að hægt væri að nýta einingar sem sæti, hirslu eða svefnpláss. Þú getur valið þá samsetningu sem hentar þér, hvort sem það er svefnaðstaða eða hirslupláss, hefðbundin setuaðstaða, armbríkur eða bak í mismunandi hæðum. Allt er þetta hannað með þægindin í huga.

Hægt að endurraða eða bæta við einingum ef þarfirnar breytast. Einnig er hægt að velja úr úrvali áklæða svo þú getir valið það útlit sem passar þínum stíl. Safnist saman á sófanum en sinnið ykkar eigin verkefnum — þið þurfið ekki einu sinni að snúa í sömu áttina.

Skoðaðu VALLENTUNA línuna

Prófaðu VALLENTUNA teikniforritið

VALLENTUNA sófi
VALLENTUNA þriggja sæta sófi
VALLENTUNA þriggja sæta hornsófi