Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
IKEA jól.

Fagnaðu árstíð sem færir þér notalegar samverustundir, friðsæla eftirmiðdaga og sögur sem ylja þér um hjartarætur.

VÄRMER

Virkilega innileg

Þessi árstíð snýst um að njóta hlýlegra samverustunda með ástvinum. Margir halda í hefðir á þessum tíma, en hvort sem þú ferð alla leið og setur upp jólatré eða einfaldlega kveikir á kerti þá er auðvelt að skapa notalegan griðastað sem þú og fjölskylda þín kalla heimili.

IKEA jól.
IKEA jól.

Færðu heimilinu birtu. VÄRMER línan býður upp á fallegar vörur í vetrarbúningi fyrir hlýlegar og heimilislegar stundir – saman.

IKEA jól.

Hátíðarlína sem hefur sögu að segja

IKEA fékk til sín tvær hönnunarfjölskyldur frá ólíkum löndum til að skapa hátíðarlínu sem færir þessari árstíð eitthvað alveg einstakt. Hönnuðir byggðu línuna á fjölskyldum sínum og hversdagslífi og því er VÄRMER óvenjulega innileg lína. Falleg, sígild og nytsamleg húsgögn ásamt skrautmunum (og fleira) hönnuð fyrir alls kyns fögnuð – en umfram allt – samveru.

Skoðaðu VÄRMER vörurnar hér.

„Við sáum fyrir okkur fjölskyldur okkar nota þessar vörur til að skapa stemningu á heimilinu. Við notuðum endingargott hráefni eins og við, endurunnið ál, júta og ull. Efnið stendur fyrir sínu og breytist með árunum – og hefur um leið sögu að segja.“

Sarah og Jens Fager, hönnuðir frá Svíþjóð

IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.
IKEA jól.