Nýjar skilareglur tóku gildi 1. september 2018

Kvittun skilyrði fyrir vöruskilum.

Til að fá fullt andvirði vöru endurgreitt í formi inneignarnótu þarf hún að vera ónotuð, óskemmd og í heilum umbúðum. Einnig er nauðsynlegt að sýna kassakvittun eða gjafamiða, sem hægt er að fá við afgreiðslukassann við kaup. Ef varan er samsett, eða ef umbúðir vantar eða þær eru skemmdar, þá fæst 70% af kaupverði vörunnar í formi inneignarnótu. Einnig þarf að sýna kassakvittun eða gjafamiða. Ef skilareglur eru ekki uppfylltar áskilur IKEA sér rétt til að hafna vöruskilum.

Ekki er hægt að skila plöntum, matvöru, metravöru, ljósaperum eða vörum úr Umbúðalaust. Þessar skilareglur takmarka ekki lögbundna neytendavernd.

Skilaréttur fyrir dýnur.

Prófaðu nýju dýnuna þína heima í 90 daga og ef þú elskar hana ekki, þá getur þú skipt henni í aðra dýnu. Þegar dýnan er fundin, sefur þú vært með 10 ára ábyrgð. Athugið að dýnan þarf að vera heil og hrein til að það megi skila henni, og kvittun þarf að fylgja. 90 daga reglan á ekki við um rúmbotna, yfirdýnur, JÄRNUDDA boxdýnu með yfirdýnu, SÄBÖVIK dýnur, dýnur í svefnsófa og barnadýnur.

Lög um neytendakaup

Lög um þjónustukaup

Skilaréttur í vefverslun

Samkvæmt lögum hafa viðskiptavinir rétt til að skila vöru sem keypt er í vefverslun, og fá að fullu endurgreidda, ef henni er skilað innan 14 daga frá kaupum. Kostnaður við að skila vörunni, s.s. sendingarkostnaður, greiðist af kaupanda. Kaupandi er sá sem skráður er sem slíkur á reikningi.

Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga

Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu

 

Returns and exchanges policy

New returns and exchanges policy from September 1st 2018

A receipt is required for all returns and exchanges.

To get a full refund in the form of a credit note the product has to be unused, resellable and in the original packaging. It is also necessary to show the original receipt or gift receipt, which customers can ask for at the register when purchasing the product. If the product has been assembled, or if the packaging is missing or damaged, the customer is entitled to a refund of 70% of the original price, in the form of a credit note. It is also necessary to show the receipt or the gift receipt. If the returns and exchanges policy is not fulfilled, IKEA reserves the right to refuse a refund.

It is not possible to return or exchange plants, food, textiles, light bulbs or products from Umbúðalaust (As is). This returns and exchanges policy does not restrict any legal consumer protection.

Returns and exchanges policy for mattresses.

When you buy a new mattress, you have 90 days to make sure it fits your needs. If you are not satisfied, you can return it and choose another mattress instead. Note that the mattress needs to be clean and undamaged, and proof of purchase is necessary. The 90-day policy does not apply to mattress bases, slatted bed bases or mattress pads. All the mattresses have a 25-year gurantee.

Return and exchange policy of online orders

By law, customers have the right to return a product purchased online and get a full refund, if returned within 14 days from time of purchase. The cost of returning the product, such as shipping costs are paid by the buyer. The buyer is the one who is registred as such on the receipt.

Law on consumer rights


Back to top
+
X