Fer vel með potta og pönnur með viðloðunarfría húð.
Auðvelt að hengja á snaga við vinnuborðið.
Hentar vel með KLIPPFISK eldunarílátum og öðrum KNORRHANE áhöldum.
Breiður spaðinn og hallandi skaftið auðveldar þér að snúa mat á pönnunni, eins og pönnukökum, hamborgurum og fiskflökum.
Hallandi skaft með þægilegu gripi auðveldar þér matreiðsluna.
Mjúkt silíkonið nær vel undir mat á pönnu eða þegar þú skammtar lasagne og gratíni á diska.