Fer vel með potta og pönnur með viðloðunarfría húð.
Auðvelt að hengja á snaga við vinnuborðið.
Mjúkt silíkonið hentar vel til að skafa úr skálum eða krukkum.
Hentar vel með KLIPPFISK eldunarílátum og öðrum KNORRHANE áhöldum.
Skeiðin er hönnuð til að auðvelda þér að hræra í mat og hræra honum saman.
Hallandi skaft með þægilegu gripi auðveldar þér matreiðsluna.
Hentar til að nota sem spaða í minni potta þar sem hún nær í alla króka og kima eldunarílátsins.
Þolir háan hita og hentar því í heitan og kaldan mat.