Ekkert mál að elda vorrúllur, kjúkling og franskar. Loftsteikingarstillingin eldar matvælin hratt og krefst lítillar olíu. Karfa fyrir loftsteikingu fylgir með. Hentar fyrir kjöt, grænmeti og fleira.
Enginn aukakostnaður. 5 ára ábyrgðin er innifalin í verðinu! Nánari upplýsingar má finna í ábyrgðarskilmálunum.
Grillstillingin færir þér áferð og bragð sem þú færð í hefðbundnum ofni á örbylgjuofnatíma. Hvort sem það er gómsætt lasagne með stökkum osti eða ljúffengt „crème brûlée“.
Tilvalinn í eldhúsinu þegar hungrið sækir að. Til að bræða súkkulaðið á kökuna, afþíða pottréttinn fyrir kvöldmatinn eða hita upp afgangana frá því gær – allt með einum takka.
Auktu möguleikana í eldhúsinu með frístandandi örbylgjuofni. Hann er einfaldur í uppsetningu og hentar vel þar sem plássið er lítið.