Tilvalinn í eldhúsinu þegar hungrið sækir að. Til að bræða súkkulaðið á kökuna, afþíða pottréttinn fyrir kvöldmatinn eða hita upp afgangana frá því gær – allt með einum takka.
Notaðu örbylgjuofninn til að koma þér upp góðum hversdagslegum venjum á heimilinu. Hann auðveldar þér að hita upp matarafganga og draga úr matarsóun.
Það er auðvelt að snúa tökkunum til að stilla ofninn eftir þínum þörfum.
LAGAN línan býður upp á einfalda og stílhreina hönnun og nauðsynlegar stillingar til að auðvelda þér lífið í eldhúsinu. Einfalt val á ómótstæðilegu verði.
Enginn aukakostnaður. 2 ára ábyrgðin er innifalin í verðinu! Nánari upplýsingar má finna í ábyrgðarskilmálunum.