Það er auðvelt að festa aukahlutina þar sem þú vilt á hirslutöfluna og færa til eftir þörfum, án verkfæra!
Stálkörfur í hentugum stærðum fyrir stílabækur, penna, límband eða aðra hluti sem þú vilt hafa við höndina.
Settu körfurnar á SKÅDIS hirslutöflu ásamt öðrum SKÅDIS aukahlutum til að búa til skipulag sem hentar þér.
Hirslukörfur í þrem stærðum hjálpa þér að fullkomna skipulagið og geyma litla hluti á SKÅDIS hirslutöflu, til dæmis á heimaskrifstofu eða í forstofu.