Rennihurðirnar taka ekki pláss þegar þú opnar þær.
Sökkullinn gefur HAVSTA sígilt, tímalaust og snyrtilegt útlit.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Í skenknum eru tvær skúffur og tvær hillur sem skapa gott hirslupláss.
Gegnheil fura er tímalaust efni með náttúrulegum tilbrigðum sem gefur hverju húsgagni einstakt útlit.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.