Loftþétt lok varðveitir bæði bragð og ilm lengur.
Glerið er gegnsætt svo innihaldið sjáist og dregur ekki í sig lykt eða lit, t.d. úr tómatsósu.
Fyrir sultur, niðursoðin ber, súrsað grænmeti eða þurrvöru á borð við krydd eða te. Einnig hægt að nota til að bera fram smárétti eða eftirrétti.
Krukkan er ferköntuð og raðast því vel í skápa og hillur.
Þú getur einnig geymt smáhluti í krukkunni.