Auðvelt að ryksuga því yfirborðið er slétt.
Júta er endingargott, endurvinnanlegt efni með náttúrulegum litbrigðum.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Fallegur renningur með litríkum röndum úr ullarþráðum á endingargóðu júta.