Með aukaplötum getur þú breytt stærð borðsins þannig að það passi fyrir 2, 3 eða 4.
Settu upp eina plötu til að búa til pláss fyrir 3 eða báðar plötur fyrir 4.
Lítið og nett og hentar því vel í minni eldhús eða litla borðstofu.
Stöðugt viðarborð með borðplötu úr viðarspóni. Borðið er bæsað og lakkað til að þola betur daglega notkun.
Bættu við HAUGA hirslu til að geyma borðbúnað, servíettur, kerti og annað til daglegra nota.
Hannað til að koma vel út með HAUGA stólum og kollum. STEFAN stólar og FRÖSVI fellistólar passa líka við borðið.